BESTSELLER á Íslandi

BESTSELLER er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var í Danmörku árið 1975 af Merete Bech Povlsen og Troles Holch Povlsen.

BESTSELLER starfrækir í dag yfir 3.000 verslanir í 38 löndum víðsvegar um heiminn. Vörumerki BESTSELLER eru einnig seld í yfir 12.000 verslunum í 53  löndum.

Eigendur BESTSELLER á Íslandi opnuðu fyrstu verslun sína á Laugarveginum árið 1993 en þá opnaði fyrsta VERO MODA verslunin hér á landi. Í dag má finna 11 BESTSELLER verslanir á Íslandi allar staðsettar í Kringlunni og Smáralind.

Markmið BESTSELLER á Íslandi er að veita íslendingum tækifæri á að versla hágæða tískufatnað á góðu verði og veita viðskiptavinum sínum góða og trygga þjónustu.

 

Bestseller á Íslandi / Sími 575-4000 / Senda póst

Fyrirtækið okkar